Lúðrasveit Hafnarfjarðar

Fyrsta æfing starfsársins

Sumarfríið er senn á enda og komið að því að blása rykið af lúðrunum.

Fyrsta æfing starfsársins 2017-2018 verður haldin í Tónkvísl mánudaginn 28. ágúst klukkan 20:00.

Nýir og gamlir félagar eru velkomnir.

Ljósanótt í Reykjanesbæ
Previous post
Sumarfrí
Next post