Lúðrasveit Hafnarfjarðar

Vorið er komið

Starfsemin verður með minna móti nú í maí, að loknum vel heppnuðum vortónleikum.

Áður en sumarfrí brestur á kemur lúðrasveitin fram við hátíðahöld sjómannadagsins og 17. júní og verður nánar sagt frá því þegar nær dregur.

Áhugasamir geta því fylgst með starfseminni hér á vefnum og á Facebook-síðu lúðrsasveitarinnar.

Sjómannadagurinn
Previous post
Vortónleikar lúðrasveitarinnar
Next post