Lúðrasveit Hafnarfjarðar

Viltu ganga til liðs við okkur?
Við bjóðum nýja hljóðfæraleikara velkomna til okkar.

Viltu fá okkur til að spila einhversstaðar?
Við erum tilbúin til að spila næstum því hvenær sem er, við hvaða tækifæri sem er, gegn sanngjörnu verði, hvort sem þig vantar stóran eða lítinn hóp hljóðfæraleikara.

Láttu okkur vita af þér. Sendu okkur línu á ludrasveit@ludrasveit.is eða hafðu samband á fésbókinni.