Lúðrasveit Hafnarfjarðar

Enn betri mæting!

Enn fleiri mætu á æfinguna í kvöld heldur en á fyrstu æfinguna. Núna voru tæplega 60 spilarar mættir til leiks.
Allar stöður eru núna mannaðar frábærum spilurum og því ekkert því til fyristöðu að halda stórtónleika 6. febrúar næstkomandi.

Næsta æfing verður mánudaginn 18. janúar í Tónkvísl.