Hausttónleikar 2024

Víðistaðakirkju

Laugardaginn 30. nóvember kl. 14:00
Stjórnandi: Rúnar Óskarsson

Mundu að slökkva á hringingunni í símanum!

Lúðrasveit Hafnarfjarðar að loknum tónleikum í Augustiner-garðinum í München í júní 2023

Efnisskrá

Game of Thrones
Ramin Djawadi
Úts. Frank Bernaerts

Den store dagen
Benny Borg
Úts.: Bjørn Morten Kjærnes

Lux aurumque
Eric Whitacre

Crescendo
Klaus-Peter Bruchmann

The Bare Necessities
Terry Gilkyson
Úts.: Paul Murtha

HLÉ

Mr. Tattoo
Frode Thingnæs

A Tribute to Lionel
André Waignein
Einleikari: Þorvaldur Halldórsson

Sway
Pablo Beltran Ruiz og Luis Demetrio Traconis Molina
Úts.: Andrea Ravizza

Wave
Antonio Carlos Jobim

Benny Goodman Memories
Ýmsir höfundar
Úts.: Naohiro Iwai

HLJÓÐFÆRALEIKARAR

FLAUTUR
Alexandra Ýr Auðunsdóttir
Dagbjört Erla Kjartansdóttir
Halla Eyberg Þorgeirsdóttir
Helena Guðjónsdóttir
Ragnheiður Eir Magnúsdóttir
Sóley Reynisdóttir

KLARÍNETTUR
Arnbjörg Jóna Jóhannsdóttir
Ásdís Birta Guðjónsdóttir
Camilla Guðjónsdóttir
Hanna Sóley Guðmundsdóttir
Iðunn María Hrafnkelsdóttir
Ingólfur Ingólfsson
Kristín Jóna Bragadóttir
Kristín Þóra Pétursdóttir
Ragnar Már Jónsson

TROMPETAR
Andrés Björnsson
Atli Týr Ægisson
Eiríkur Rafn Stefánsson
Valdís Þorkelsdóttir
Þorleikur Jóhannesson
Þórhildur Þorleiksdóttir

HORN
Erna Ómarsdóttir
Gréta Hauksdóttir
Jón Hákon Richter
Torfi Þór Gunnarsson

SAXÓFÓNAR
Brynjar Örn Grétarsson
Kristinn Svavarsson
Matthías Birgisson
Sigurður Kr. Sigurðsson

BARITONHORN
Ásgeir Örvar Stefánsson
Hildur Jóhannesdóttir
Páll Valdimarsson

BÁSÚNUR
Bárður Smárason
Brynjar Óskarsson
Finnbogi Óskarsson
Fjóla Jóhannesdóttir
Valgeir Geirsson

TÚBUR
Egill Fabien Posocco
Trausti Þór Ævarsson
Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir

SLAGVERK
Magnús Már Newman
Sverrir Þór Sævarsson
Þorvaldur Halldórsson

Sérstakar þakkir:
Hafnarfjarðarbær

Rekstur lúðrasveita er alltaf erfiður. Ef þig langar til að styrkja sveitina þá er reikningsnúmerið 0544-26-1034. Kennitala sveitarinnar er 570670-0349.