Eins og undanfarin ár hefst haustdagskrá lúðrasveitarinnar í Reykjanesbæ, þar sem spilað verður í Árgangagöngunni á Ljósanótt.
Gangan leggur af stað í dag klukkan 13:30 og verður gengið niður Hafnargötu í Reykjanesbæ.
Áhugasamir geta kynnt sér dagskrá Ljósanætur nánar á vefnum ljósanótt.is.
