Í gær, mánudaginn 26. júní, lauk vel heppnaðri, vikulangri tónleika- og skemmtiferð um München, Salzburg og nágrenni, þar sem lúðrasveitin heillaði Bæjara og nærsveitunga með undurfögrum lúðrablæstri.
Þar með er sveitin komin í sumarfrí. Æfingar hefjast aftur í lok ágúst.
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn!
